Fyrir fagaðila

Við söfnum saman, þróum, prófum og höfum aðgengilegar aðferðir og hugmyndir fyrir félagslíf eldri borgara

Ert þú „fagaðili“?

Samstarfstarfsaðilar INNOMEC kynna aðferðir og hugmyndir fyrir félagslíf eldri borgara, þar sem einstaklingurinn tileinkar sér nýjar leiðir. Þegar hugmyndirnar hafa verið prófaðar og samþykktar af INNOMEC sérfræðingum sem taka þátt í verkefninu, verða niðurstöður kynntar. Skilgreining á fagfólki er: einstaklingar sem vinna eða taka þátt í starfi með eldri borgurum, þeir sem starfa við fræðslu, meðferðaraðilar og háskólanemar í félagsvísindum.

INNOMEC products
fyrir fagaðila

Einstaklingsmiðaðar aðferðir sem virka

argument

read more