Fyrir hagsmunaaðila

Hér eru nánari upplýsingar um verkefnið; bakgrunnsupplýsingar, bæklingur, veggspjald og skýrslur. Einnig er listi yfir tengla hjá samstarfsaðilum Innomec. Við styðjum þig í að fá nýjar hugmyndir frá öðrum löndum fyrir þína starfsemi.

Ertu að leita að nýjum hugmyndum?

INNOMEC kynnir nýjar hugmyndir fyrir stjórnendur sem koma að málefnum aldraðra. Stjórnendur dagþjónustu, fræðslustjórar og gæðastjórar hvort sem er í ríkis- eða einkageiranum, verkefnastjórar; í hverju landi og í Evrópu. Verið velkomin að líta á niðurstöður okkar og vonandi fyllast innblástri fyrir nýjum hugmyndum. Allir velkomnir að nýta efnið!

INNOMEC products
fyrir hagsmunaaðila

Miðlun á niðurstöðum INNOMEC verkefnisins

argument

read more